Commons:Copyright rules by territory/is

From Wikimedia Commons, the free media repository
Jump to navigation Jump to search

Alþjóðleg höfundaréttarlög[edit]

Berne Sáttmálinn[edit]

Næstum því öll lönd heims eru aðilar að Berne sáttmálanum (sjá hér fyrir texta hans). Í kjölfarið á þessum sáttmála fylgjast lönd með höfundarétti annara landa samkvæmt ákveðnum reglum. Ein afleiðing þessara laga er sú að það þarf alltaf að hugsa um lög upprunalands verksins.

Mikilvægust er grein 7, sem setur lengd höfundarétts. Greinin segir að höfundaréttur fyrnist að lágmarki 50 árum eftir andláti listamannsins.

Höfundaréttur í einstökum löndum[edit]

Land Höfundaréttur Undantekningar Myndir á almenningsvæðum
Albanía 70 ár Opinber verk
Algeria 50 ár
Andorra 70 ár Opinber gögn
Armenia 70 ár Já, án þess að vera í hagnaðarskyni
Argentína 70 ár
Ástralía 70 ár 50 ár fyrir opinber gögn
Austuríki Opinber verk
Azerbaijan 50 ár Opinber verk
Bangladesh 60 ár
Benin 70 ár
Belarus 50 ár Já, þar sem verkið sem tekin er mynd af er aukaatriði
Belgía 70 ár
Belíz 50 ár
Braselía 70 ár
Búrma 50 ár
Kanada 50 ár allar myndir teknar fyrir 1949
Kína 50 ár
Taiwan 50 ár
Kólumbía 80 ár
Kósta Ríka 70 ár
Tékkland 70 ár Opinber verk Já, myndir í tvívídd
Dannmörk 70 ár
Djibouti 50 ár 25 ár fyrir list
Egyptaland 25 ár 50 ár fyrir hljóðupptökur
Eistland Opinber verk Já, þar sem verkið sem tekin er mynd af er aukatriði
Finnland 70 ár
Frakkland 70 ár
Þýskaland
Grikkland 70 ár Opinber verk
Ungverjaland 70 ár Já, myndir af list
Ísland 70 ár
Indland 60 ár Já, myndir af byggingum og list
Indónesía 50 ár
Íran 30 ár
Írak 5 ár
Írland 70 ár
Ísrael 70 ár
Ítalía 60 ár
Jamaíka 50 ár
Japan 50 ár
Jórdanía 25 ár
Kenía 50 ár
Kosavo 70 ár Opinber verk Já, myndir í tvívídd
Kuwait 50 ár
Laos 50 ár fréttir og opinber verk Já, af listaverkum
Lebanon 50 ár
Makedónía 70 ár Já, myndir í tvívídd
Malasía 50 ár
Mexíkó 100 ár Gögn í almenningi fyrir 23. júlí 2003
Mongólía 75 ár 25 ár fyrir ljósmyndir
Marokkó 50 ár
Nambía 50 ár
Holland 70 ár Opinber gögn
Nýja Sjáland 50 ár 25 ár fyrir list í iðnaði
Noregur 70 ár 15 ár fyrir verk sem eru ekki listaverk
Tyrkjaveldi Án höfundaréttar fyrir 1923.
Pakistan 50 ár
Paragvæ 70 ár
Perú 70 ár
Filippseyjar 50 ár
Pólland 50 ár
Rúmenía 70 ár
Rússland 70 ár
Sádi Arabía 50 ár
Singapúr 70 ár
Slóvakía
Suður Afríka 50 ár
Suður Kórea 50 ár
Spánn 70 ár Verk fyrir 1987 eru vernduð í 80 ár
Sómalía engin
Sri Lanka 70 ár opinber verk
Súdan 25 ár
Svíþjóð 70 ár 15 ár fyrir gagnabanka
Sviss 70 ár opinber verk
Sýrland 10 ár
Tadsjikistan 50 ár opinber verk
Tyrkland 70 ár opinber verk
Úganda 50 ár opinber verk
Bretland 70 ár 50 ár fyrir opinber verk
Bandaríkin 70 ár Öll verk fyrir 1923 í almenningi
Venesúela 60 ár
Víetnam 50 ár
Jemen 10 ár 3 ár fyrir sjáskot
Ways to get help
Crystal Clear app help index.svg